Kastljós

Hvernig virka opin ástarsambönd?

Árni Björn Kristjánsson og Guðrún Ósk Magnúsdottir eru hamingjusamlega gift og eiga þrjú börn. En þau eru líka í opnu sambandi. Óðinn Svan ræddi við þau um hvernig það virkar, hverjir kostirnir séu og hvaða áskoranir mæti fólki í slíkri stöðu.

Einnig rætt við Aldísi Þorbjörgu Ólafsdóttur, sálfræðing og para- og kynlífsráðgjafa og Ástrósu Erlu Benediktsdóttur, ráðgjafa.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,