Ferðalag Halldórs, Orð ársins og Bústaðurinn
Halldór Árnason hefur skrásett minningar og hugsanir sínar eftir að hann var greindur með Alzheimer. Hann segir mikilvægt að tala opinskátt um veikindin og undir það tekur kona hans…

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.