ok

Ímynd

Brostu

Því er stundum haldið fram að andlát og útför fjölskyldualbúmsins hafi nú þegar farið fram enda hefur umgengni fólks við þennan fjársjóð gjörbreyst með stafrænu byltingunni . Aldrei hafa verið teknar jafn margar ljósmyndir og á okkar dögum, en stóra mótsögnin er sú að varðveisla mynda hefur að sama skapi aldrei verið jafn lítil.

Frumsýnt

2. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
ÍmyndÍmynd

Ímynd

Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

,