Ímynd

Listin er löng

Í þættinum er fjallað um myndlistarljósmyndun. Löngum hefur verið dregið í efa ljósmyndun geti verið list og þar sem einfalt er fjölfalda ljósmyndir hefur verðmæti þeirra verið umdeilt. Nokkrir ljósmyndarar á Íslandi hafa þó skapað sér þá sérstöðu selja myndir sínar sem list og eru jafnvel á mála hjá listagalleríum.

Frumsýnt

16. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ímynd

Ímynd

Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,