Ímynd

Svipur þjóðar

Í þættinum er fjallað um mannamyndir og upphafsár ljósmyndunar á Íslandi. Við skoðum feril íslensku frumkvöðlanna, Sigfúsar Eymundssonar, Nicoline Weywadt og Önnu Schiöth. Það kemur á óvart á Austfjörðum lagði fjöldi kvenna stund á ljósmyndun. Á Akureyri merkti Anna Schiöth ljósmyndir sínar eiginmanni sínum Henrik. Mannamyndir á nýrri öld gefa okkur innsýn inn í hvernig arfleifð mannamynda hefur viðhaldist og þróast.

Frumsýnt

19. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ímynd

Ímynd

Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,