Með röntgenaugum
Í þættinum er fjallað um rannsóknarljósmyndir og aðrar lítt þekktar hliðar ljósmyndunar. Lögregla, heilbrigðisstéttir og fornleifafræði koma eflaust ekki upp í hugann í tengslum við…
Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.