Ímynd

Í fréttum er þetta helst

Í þættinum er fjallað um frétta- og blaðaljósmyndun og tilgang hennar. Greinin er ung á Íslandi þar sem dagblöð komu frekar seint fram á sjónarsviðið. Þrátt fyrir það var hér á tímabili svokölluð gullöld blaðaljósmyndunar en hún er liðin undir lok enda er fjölmiðlaumhverfi gjörbreytt á stafrænum tímum. Þrátt fyrir það hefur mikilvægi og áhrifamáttur fréttamyndanna aldrei breyst.

Frumsýnt

2. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ímynd

Ímynd

Heimildarþáttaröð í sex þáttum þar sem íslensk ljósmyndun er skoðuð út frá sjónarhorni lista, landslags, samtímans, skrásetningar, fréttaflutnings, fortíðar og framtíðar. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Katrín Ásmundsdóttir. Stjórn upptöku og framleiðsla: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,