ok

Hvað er í gangi?

Þorramats kokkakeppni, Gunnhildur Fríða og heimsókn í MS

Þorranum var fagnað í MS þar sem Daníel hitti nokkra hugrakka nemendur sem smökkuðu allskyns lostæti sem finna má í þorratrogum. Kokkanemar í MK bökuðu fyrir okkur ljúffengar þorrapítsur og Daníel og Katla lögðu svo dóm á útkomuna. Katla hitti Gunnhildi Fríðu þingmann Pírata og ræddi við hana um hennar þingstörf ásamt því að fá hana til að gera símaat.

Frumsýnt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,