Húllumhæ

Skólafréttir, ungur fréttaritari í Brussel og Upptakturinn

Í Húllumhæ: Í þessum þætti kynnum við okkur nýjar fréttavef fyrir krakka, Skólafréttir. Við förum í ferðalag um Brussel í Belgíu með ungum fréttamanni og heyrum tónverk eftir ungt tónskáld í Upptaktinum sem kallast Niður lækjarins.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Auðunn Sölvi Hugason

Birta Steinunn Ægisdóttir

Jana Gajic

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

18. feb. 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,