Húllumhæ

Sjónarafl á Listasafni Íslands og Upptakturinn: Byrjun og endir

Í Húllumhæ: Í þessum þætti fáum við kynnast einu af tónskáldum Upptaktsins frá því í fyrra og hlustum á verkið. Við skellum okkur líka á Listasafn Íslands en Árni Beinteinn kynnti sér verkefnið Sjónarafl þar sem krakkar kennslu í skoða og lesa í myndlist.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Ragnheiður Vignisdóttir

Marta María Jónsdóttir

Dýri Ólafsson

Jón Dýri Grétarsson

Maja Gunnarsdóttir

Egill Jósefsson

Bjartur Völu- Steinsson

Vilhjálmur Valtýr Kristjánsson

Unnsteinn Diðriksson

Elísabet Hauksdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

11. feb. 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,