Húllumhæ

Barnamenningarhátíð í Reykjavík og Krakkakiljan

Í Húllumhæ: Unga fréttafólkið okkar segir okkur meira frá Barnamenningarhátíð í Reykjavík sem kláraðist um síðustu helgi og Bergrún Íris Sævarsdóttir kíkir til Emmu Nardini í Krakkakiljunni.

Umsjón:

Anja Sæberg

Ungt fréttafólk:

Freydís Hauksdóttir

Sara Snæbjörnsdóttir

Sigurður Ísak Hlynsson

Claire Harpa Kristinsdóttir

Rósa Kristín Einarsdóttir

Vilhjálmur Árni Sigurðsson

Ástrós Eva Einarsdóttir

Ragna Steinunn Heimisdóttir

Rakel Sif Grétarsdóttir

Ingdís Una Baldursdóttir

Guðrún Saga Guðmundsdóttir

Sölvi Þór Jörundsson Blöndal

Fram komu:

Benedikt Benediktsson

Magnús Bjarki Þórlindsson

Anton Örn Arnarson

Birgir Leó Guðmundsson

Elva Steinarsdóttir

Signý Traustadóttir

Höskuldur Tinni Einarsson

Karen Sól Halldórsdóttir

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir

Sigurður Arent Jónsson

Sylwia Zajkowska

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Emma Nardini Jónsdóttir

Handrit og dagskrárgerð:

Karitas M. Bjarkadóttir

Frumsýnt

28. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,