Húllumhæ

Krakkaskaupið, kvikmyndakennsla, þrettándinn og Pollýanna

Húllumhæ dagsins: Árni Beinteinn fer á stjá á nýju ári 2022 og kynnir sér hvað krökkum fannst um Krakkaskaupið sem sýnt var á gamlárskvöld og talar við höfunda þess. Hann fer líka og talar við Dagrúnu Ósk Jónsdóttur þjóðfræðing og lærir allt um sögun á bak við þrettándahátíðina.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Mikael Emil Kaaber

Berglind Alda Ástþórsdóttir

Sigurgeir Andri Hafstein

Elísabet Ólöf Garðarsdóttir

Vigdís Eva Sverrisdóttir

Salka Nóa Ármannsdóttir,

María Sara Hlíðberg,

Benedikta Valgerður Jónsdóttir

Alma Hinrika Svendsen

Bjarni Daníelsson

Sigurður Tryggvi Hafstein

Kristófer Daði Árnason

Björgvin Ívar Guðbrandsson

Dagrún Ósk Jónsdóttir

Emma Nardini Jónsdóttir

Auðunn Sölvi Hugason

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

7. jan. 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,