Deigla Magnúsar
Lítið hefur verið fjallað um Magnús Einarsson bónda, málmsmið og listamann þó hann hafi skilið eftir sig verk sem eru meðal annars í eigu konungsfjölskyldunnar í Bretlandi og Danmörku.
Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.