Fyrir alla muni

Dularfulla merkið

Rétt áður en seinni heimstyrjöldin skall á komu hingað til lands þýskir svifflugmenn í þeim tilgangi kenna Íslendingum svifflug. Í þessum þætti munum við fjalla um barmmerki sem talið er þeir hafi skilið eftir hér á landi sem gjöf og segi kannski aðra sögu um tilgang heimsóknarinnar. Í þessum þætti rannsaka Sigurður og Viktoría merkið og söguna á bakvið það.

Frumsýnt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. sept. 2030
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,