Fyrir alla muni

Leitin að silfrinu

Frægasti fjársjóður Íslandssögunnar er án efa silfrið sem talið er hafa verið í eigu Egils Skallagrímssonar. Ýmsar kenningar hafa orðið til um hvar Egill muni hafa falið silfrið en flestir telja það vera einhvers staðar í Mosfellsdal. Í þessum þætti skoða Sigurður og Viktoría söguna um þennan þekktasta fjársjóð Íslands og leitina honum. Mun Sigurður finna fjársjóðinn með málmleitartækinu sínu? Var silfrið til eða er þetta bara goðsögn?

Frumsýnt

31. jan. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,