Fyrir alla muni

Karfa Fjalla-Eyvindar

Í Hafnarfirði leynist fagurlega ofin karfa í einkaeigu. Hún er talin hafa verið gerð af einum frægasta útilegumanni og konu á Íslandi. Sigurður og Viktoría fara á stúfana, rekja sögu körfunar og um leið skoða líf þeirra Fjalla-Eyvinds og Höllu sem hefur orðið mörgum innblástur og skrifaðar hafa verið bækur, samin leikrit og gerðar kvikmyndir um ævi þeirra og örlög.

Frumsýnt

7. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. sept. 2030
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,