Fyrir alla muni

Stýrið úr Pourquoi-pas?

Franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? sökk við Íslandsstrendur 16. september 1936. Það sem eftir er af flakinu liggur enn í sjónum, en ýmsir hlutir úr skipinu hafa fundist hér og þar í gegnum tíðina. Sigurður og Viktoría fengu ábendingu um stýri sem er í einkaeigu. Getur verið þau hafi fundið stýrið úr skipinu?

Frumsýnt

17. jan. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,