18:25
Veislan
Aðventan

Þættir þar sem matar- og tónlistarmenning á Íslandi er skoðuð með viðtölum við landsmenn. Gunnar Karl Gíslason og Sverrir Þór Sverrisson hitta fólk víða um land og kynna sér hefðir þeirra og lífsstíl.

Gunnar Karl fær Sveppa með sér í ferð þvert yfir langið yfir vetrartímann. Þeir kynna sér stemninguna, hefðirnar og matinn sem einkennir íslenska aðventu á Norðurlandi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 29 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,