Silfrið

Formenn flokkanna pústa í hálfleik

Þetta er síðasta Silfur fyrir jól og þingið er á lokametrunum fyrir þinghlé. Formenn flokkanna á Alþingi koma og fara yfir stöðuna eins og hún horfir við þeim á miðjum þingvetri.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

15. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,