Sumardagurinn fyrsti
Gunnar Karl og Sveppi halda austur á firði þar sem þeir bjóða góðum gestum frá Breiðdalsvík í villibráðarveislu til að fagna sumardeginum fyrsta.
Þættir þar sem matar- og tónlistarmenning á Íslandi er skoðuð með viðtölum við landsmenn. Gunnar Karl Gíslason og Sverrir Þór Sverrisson hitta fólk víða um land og kynna sér hefðir þeirra og lífsstíl.