16:25
Aðstoðarmenn jólasveinanna
Jólheimar

Þættir fyrir alla fjölskylduna sem fjalla um fólkið sem hjálpar okkur hinum að komast í jólaskapið. Það eru til dæmis þau sem hlaupa í skarðið fyrir jólasveinana þegar þeir eru vant við látnir, fólkið sem heldur jólaböllin, ber út póstinn og föndrar skrautið, svo fátt eitt sé nefnt.

Í þættinum fylgjumst við með einum dyggasta aðstoðarmanni jólasveinanna, sjálfum Ómari Ragnarssyni, trylla mannskapinn á Sólheimum.

Er aðgengilegt til 16. mars 2026.
Lengd: 6 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,