17:16
Kveikt á perunni
Skrítnasti fjölskyldumeðlimurinn
Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Eybjört og Þórunn verða að segja okkur aðeins frá fjölskyldunni sinni áður en þær byrja að leysa þraut dagsins. Af hverju? Þið verðið bara að kíkja á þáttinn.

Er aðgengilegt til 16. janúar 2026.
Lengd: 8 mín.
e
Endursýnt.
,