13:25
Kastljós
Kastljóssannáll
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Árið 2024 var mjög viðburðarríkt og því af nægu að taka í uppgjöri ársins. Í þessum fyrri hluta Kastljóssannálsins er stiklað á stóru fyrir þau mál sem voru til umfjöllunar í þættinum á árinu. Menningunni verða gerð sérstök skil í seinni hluta annálsins á sunnudagskvöld.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 35 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,