Sögur - Stuttmyndir

Á bak við tjöldin: Töfraálfurinn

Við kynnumst Furu Liv Víglundsdóttur sem er handritshöfundurinn myndarinnar Töfraálfurinn. Hún segir okkur hvernig sagan varð til og hvernig ferlið er taka upp stuttmynd, því það er ýmislegt sem þarf smella saman í svona stóru verkefni. Fura Liv sendi söguna sína í gegnum Krakkaruv.is/sogur þar sem tekið er á móti frumsömdum sögum eftir krakka á aldrinum 6-12 ára.

Frumsýnt

10. okt. 2018

Aðgengilegt til

28. des. 2025
Sögur - Stuttmyndir

Sögur - Stuttmyndir

Stuttmyndir skrifaðar af krökkum og framleiddar af KrakkaRÚV.

Þættir

,