Undarlega taskan eftir Kilian Bjart Á. Madegard og Sævar A. Björnsson var valin til kvikmyndunnar úr fjölmörgum innsendum handritum sem send voru inn í Sögu - samkeppnina okkar á KrakkaRÚV. Við fáum nú að fylgjast með því þegar myndin þeirra var tekin upp.
Frumsýnt
10. okt. 2018
Aðgengilegt til
1. mars 2026
Sögur - Stuttmyndir
Stuttmyndir skrifaðar af krökkum og framleiddar af KrakkaRÚV.