00:55
Nolly - stjörnuhrap
Nolly
Nolly - stjörnuhrap

Sannsöguleg bresk þáttaröð frá 2023 eftir Russell T. Davies. Enska leikkonan Noele Gordon var ein skærasta stjarna Bretlands þegar hún lék í sápuóperunni Krossgötur á áttunda áratugi síðustu aldar. Á hápunkti frægðarinnar árið 1981 var hún skyndilega rekin úr þáttunum án nokkurra útskýringa. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Con O'Neill og Augustus Prew.

Er aðgengilegt til 29. mars 2025.
Lengd: 43 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,