17:20
Jólastjarnan
Jólastjarnan

Leitin að jólastjörnunni er hafin. Börn 14 ára og yngri syngja sig inn í hjörtu þjóðarinnar og keppast um að verða jólastjarnan 2023. Umsjón: Kristinn Óli Haraldsson og Katla Þórudóttir Njálsdóttir. Upptökustjórn: Þór Freysson.

Í þessum þætti syngja jólastjörnurnar Hallfríður Helga Arnórsdóttir, Heiðdís Tómasdóttir, Ólafur Árni Haraldsson, Kristinn Jökull Kristinsson og Sigrún Erla Snorradóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 36 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,