10:00
Pöndu sleppt úr haldi
Panda Goes Wild
Pöndu sleppt úr haldi

Heimildarmynd frá 2023. Fylgst er með þremur árum í lífi pöndu sem er sleppt í villta náttúru eftir að hafa alist upp í dýraathvarfi. Ljósi er varpað á ólíka hegðun villtra pandabjarna og pandabjarna sem koma úr dýraathvarfi.

Er aðgengilegt til 03. maí 2025.
Lengd: 52 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,