11:50
Sviðið (4 af 4)
Sviðslistanám
Sviðið

Ný íslensk þáttaröð þar sem Jóhann Kristófer Stefánsson kynnir sér fjölbreytta flóru íslenskra sviðslista. Leikstjóri: Gagga Jónsdóttir. Framleiðsla: 101 Productions.

Jóhann Kristófer kynnir sér sviðslistanám á Íslandi og víðar. Hann ræðir við fólk sem hefur stundað nám í sviðslistum og fræðist um möguleikana sem eru fyrir hendi.

Er aðgengilegt til 03. maí 2025.
Lengd: 20 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,