19:45
Landinn
Landinn 2. febrúar 2025
Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.
Í Landanum í kvöld ætlum við að skoða stuld og skemmdarverk á listaverkum. Við hittum skemmtilegar geitur með unglingaveiki, tökum upp Instagrammyndband með bónda á Hvanneyri og skellum okkur svo í ísklifur í Öræfasveit.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
Dagskrárliður er textaður.