23:20
Einræði í Evrópu - Grikkland
Europe's Forgotten Dictatorships - Greece
Einræði í Evrópu - Grikkland

Heimildarþáttur frá 2021 um valdarán gríska herforingjans Georgios Papadopoulos daginn fyrir kosningar í Grikklandi árið 1967. Hann ríkti sem einræðisherra í Grikklandi til ársins 1973. Þátturinn er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 04. mars 2025.
Lengd: 45 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,