14:00
Gettu betur - Á bláþræði
Satt og logið
Gettu betur - Á bláþræði

Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem úrvalslið gleðigjafa takast á í léttum og fjörugum spurningaleik í anda Gettu betur. Spyrill: Guðrún Dís Emilsdóttir. Dómari: Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn upptöku: Ragnar Eyþórsson.

Satt: Bjarni Snæbjörnsson, Chanel Björk Sturludóttir og Kolbeinn Tumi Daðason.

Logið: Freyr Eyjólfsson, Pálmi Freyr Hauksson og Vigdís Hafliðadóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 4 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,