20:05
Æskuslóðir
Seyðisfjörður
Æskuslóðir

Íslenskir heimildarþættir. Viktoría Hermannsdóttir kynnist æskuslóðum viðmælenda sinna í ýmsum bæjum og hverfum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir. Framleiðsla: Pera.

Innan um háan fjallgarðinn á Seyðisfirði sleit ljósmyndarinn Helgi Ómarsson barnsskónum. Viktoría Hermannsdóttir röltir með Helga um æskuslóðir hans fyrir austan.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,