22:20
Karl III: Konungur í mótun
Charles R: The Making of a Monarch
Karl III: Konungur í mótun

Heimildarmynd frá BBC um Karl III, Bretakonung, í tilefni af krýningu hans 6. maí 2023. Fjallað er um afrek hans og störf, en enginn hefur verið erfingi bresku krúnunnar lengur en hann.

Var aðgengilegt til 01. ágúst 2023.
Lengd: 59 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,