23:20
Fegurð og fullkomnun
Sex, Knives and Liposuction
Fegurð og fullkomnun

Heimildarþáttaröð frá BBC þar sem Cherry Healey fjallar um líkamsímynd og lýtaaðgerðir. Í þáttunum ferðast hún um heiminn og fylgir eftir konum á leið í hinar ýmsu aðgerðir. Hún skoðar hver áhrif aðgerðanna eru á meðan hún veltir fyrir sér hvort hún ætti sjálf að leggjast undir hnífinn. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 02. júní 2023.
Lengd: 45 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
,