19:40
Kastljós
Emmsjé Gauti á 20 ára rappafmæli, Barnamenningarhátíð
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hóf rappferilinn fyrir tuttugu árum og fagnar áfanganum með tónleikum í næsta mánuði. Kastljós hitti Gauta og ræddi við hann um miðaldra lífið, ferilinn og framkvæmdir.
Barnamenningarhátíð stendur yfir þessa dagana en fjölmargir viðburðir eru í boði. Kastljós tók púlsinn á því sem er að gerast.
Var aðgengilegt til 20. apríl 2024.
Lengd: 12 mín.
Dagskrárliður er textaður.