17:05
Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku
Þýskaland - Ísrael
Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku

Þriðja þáttaröðin um hringfarann Kristján Gíslason og ævintýraleg ferðalög hans um heiminn á mótorhjóli. Árið 2019 fór hann niður Afríku og á ferðalaginu fær hann að reyna allt frá borgarastríði til stórbrotinnar náttúru, kynnist einstökum ættbálkasamfélögum og kemst í kynni við einhver hættulegustu dýr heims.

Í fyrsta þætti af fylgjumst við með Kristjáni Gíslasyni og Ásdísi Rósu Baldursdóttur fikra sig niður strönd Króatíu og alla leið að botni Miðjarðarhafsins. Þar draup sagan af hverju strái og mismunandi menningarheimar opnuðust. Söguslóðir Forn-Grikkja og frelsarans, svo ekki sé talað um undraheima Jórdaníu þar sem þau heimsóttu nýlega uppgötvaðar borgir.

Var aðgengilegt til 23. apríl 2023.
Lengd: 52 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,