09:45
Húllumhæ
Þoka, Manndýr, Johannes Piirto og Krakkakiljan
Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er að fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Í Húllumhæ: Árni Beinteinn fer um víðan völl, kíkir á æfingu á leikverkinu Þoku í Borgarleikhúsinu, tekur viðtal við ungan, finnskan píanóleikara og fræðist um þátttökuverkið Manndýr. Við ljúkum þættinum á Krakkakiljunni.

Umsjón:

Þuríður Davíðsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Gunnvá Zacharlasen

Hilmir Jensson

Baldur Davíðsson

Edda Björk Davíðsdóttir

Johannes Piirto

Aude Busson

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

Emma Nardini Jónsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Karitas M. Bjarkadóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 14 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,