10:50
Hvað getum við gert?
Ískonan
Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.
Lausnum á loftslagsvandanum má gróflega skipta í þrennt; lausnir sem stuðla að minni losun, meiri bindingu og jarðverkfræðilegar lausnir. Margar furðulegar og í einhverjum tilfellum langsóttar hugmyndir hafa komið fram, en sáldur glersalla á heimskautaísinn er eitthvað sem verið er að skoða hvort gangi upp. En hvað þarf að hafa í huga við þróun jarðverkfræðilegra lausna?
Var aðgengilegt til 30. september 2022.
Lengd: 5 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.