• 00:00:59Flótti úr kennarastéttinni
  • 00:13:11Fæstar framkvæmdir standast áætlun
  • 00:18:27Menntabúðir

Kastljós

Flótti úr kennarastétt, framkvæmdir, Menntabúðir

könnun sýnir stór hluti kennara sér framtíð sína ekki inni í skólunum. Álag í starfi, fjöldi nemanda og agi er meðal þess sem nefnt er sem skýring. Rætt við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, og Guðbjörgu Írisi Atladóttur, trúnaðarmann kennara í Rimaskóla.

Afhverju fara flestar framkvæmdir langt fram úr áætlun? Dan Gardner er bandarískur sérfræðingur og rithöfundur sem mun fjalla um þetta á IMaR ráðstefnunni sem fer fram á morgun. Hann segir engan mun á opinberum og einkaframkvæmdum og skýringin á framúrkeyrslunni einföld.

Menntabúðir voru haldnar í vikunni en þar kemur skólafólk saman og skoðar hvernig nýjasta tækni og vísindi nýtist í skapandi skólastarfi.

Frumsýnt

17. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,