• 00:01:12Frambjóðendur til formanns KSÍ
  • 00:15:29Lögfræðingur gerðist blómasali
  • 00:19:35Saknaðarilmur í Kassa Þjóðleihússins

Kastljós

Formennska KSÍ, blómstrandi lögfræðingur og Saknaðarilmur

Formannsslagur Knattspyrnusambands Íslands er hafinn þar sem þrír eru í framboði; Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson. Elsta blómabúð landsins, Blómatorgið fékk á dögunum nýjan eiganda en hún hafði verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Nýi eigandinn, Dagur Jóhannsson, er lögfræðingur sem hafði enga reynslu af blómum áður en hann keypti búðina. Leikritið Saknaðarilmur byggir á sjálfsæviskáldsögum Elísabetar Jökulsdóttur, en Unnur Ösp Stefánsdóttir skrifar og leikur aðalhlutverkið, Björn Thors leikstýrir.

Frumsýnt

20. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

,