Sjónvarp

Höfundar Game of Thrones skrifa epíska efsögu

Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO sýnir nú næstsíðustu þáttaröð hinna gríðarvinsælu Game of Thrones, en þegar hefur verið ákveðið hvert næsta flaggskip stöðvarinnar verður. David Benioff og Dan Weiss, mennirnir á bak við Game of Thrones, munu skrifa og...
20.07.2017 - 19:00

Ed Sheeran misstígur sig í Game of Thrones

Þann 16. júlí var 7. þáttaröð Game of Thrones frumsýnd, en þættirnir eru að stóru leyti teknir upp hér á landi. Fantasíuþættirnir hafa frá árinu 2011 fest sig í sessi sem vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Ed Sheeran er einn vinsælasti popparinn um...
18.07.2017 - 11:26

Kvikmyndun Flateyjargátu frestað

Framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar eftir hinni ágætu ráðgátusögu Viktors Arnars Ingólfssonar, Flateyjargátu, hefur verið frestað. Ástæðan er sú að ekki fékkst bindandi samningur við Kvikmyndamiðstöð og þar með ekki styrkur úr kvikmyndasjóði, sem stólað...
17.07.2017 - 06:22

Whittaker fyrsta konan sem leikur Doctor Who

Enska leikkonan Jodie Whittaker verður þrettándi leikarinn og fyrsta konan sem túlkar Doctor Who í samnefndum þáttum sem breska ríkissjónvarpið, BBC hefur framleitt í meira en hálfa öld.
16.07.2017 - 16:02

„Ég hef ekki einu sinni horft á þættina sjálf“

Einhverjir áhorfendur bandaríska sjónvarpsþáttarins Handmaid's Tale sperrtu eyrun þegar bútur úr sálminum Heyr, himna smiður í flutningi Hildar Guðnadóttur tónskálds heyrðist óma.
11.07.2017 - 18:29

Gagnrýna styrk til hálfskrifaðrar Ófærðar 2

Samtök íslenskra kvikmyndaframleiðenda gagnrýna að Kvikmyndasjóður hafi ákveðið að veita 60 milljóna króna styrk til gerðar sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærðar 2, þrátt fyrir að fullbúið handrit hafi ekki legið fyrir. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir...
10.07.2017 - 16:45

Ásgeir tekur upp á vínyl í 24 tíma hægvarpi

Miðvikudaginn 5. júlí tekur tónlistarmaðurinn Ásgeir upp eins margar 7” vínylplötur og hann kemst yfir á einum sólarhring. RÚV sýnir beint frá upptökunum samfellt í 24 klukkutíma í svokölluðu hægvarpi.
30.06.2017 - 15:05

8 bestu sjónvarpsþættir síðustu mánaða

Aldrei hefur meira verið framleitt af vönduðu leiknu sjónvarpsefni, en margir eiga í vandræðum með að velja á hvað skuli horfa. Hér kemur brot af því besta af nýjum þáttum allt frá síðasta hausti og til dagsins í dag.
30.06.2017 - 09:00

Sense8 ekki öllu lokið

Netflix hefur tilkynnt að sjónvarpsþátturinn Sense8 muni koma fyrir sjónir áhorfenda á ný á næsta ári í tveggja tíma löngum lokaþætti.
29.06.2017 - 19:31

„Það sama og góð skáldsaga eða gott listaverk“

Kvikmyndagerðarmaðurinn og auglýsingaleikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson hefur unnið í auglýsingabransanum í rúm 14 ár og leikstýrt auglýsingum fyrir mörg alþjóðleg stórfyrirtæki.
28.06.2017 - 16:30

SKAM er búið en bandarískt á leiðinni

Norsku unglingaþættirnir SKAM hafa runnið sitt skeið og var lokahnykkurinn sýning lokaþáttar fjórðu seríu í gærkvöldi. SKAM mun þó snúa aftur en er það bandaríski framleiðandinn Simon Fuller sem hyggst staðfæra þættina fyrir bandarískan markað.
25.06.2017 - 15:52

Lokaþáttur SKAM í Bíó Paradís

Lokaþáttur norska unglingadramans SKAM verður sýndur í Bíó Paradís á laugardagskvöldið. Það er félgasskapurinn Fullorðnir aðdáendur SKAM sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi við RÚV og norska sendiráðið.
22.06.2017 - 18:56

Morðgáta í anda Twin Peaks

Riverdale eru bandarískir unglingaþættir byggðir á Archie teiknimyndasögunum frá fimmta áratug síðustu aldar. Handritshöfundur söngvaþáttanna Glee hefur tekið sakleysislegan söguheim upp á arma sína og matreitt fyrir nútíma áhorfendur. Niðurstaðan...
21.06.2017 - 13:00

Harmræn og glötuð Anna í Grænuhlíð

Bækurnar um Önnu í Grænuhlið hafa fengið raunsæislega yfirhalningu í nýjum sjónvarpsþáttum frá Netflix. Þættirnir hafa vakið blendin viðbrögð og þykir Anne with an E vera metnaðarfull en þó misheppnuð tilraun til að færa söguna í raunsæislegan...
18.06.2017 - 13:55

Tíu vilja stýra Áramótaskaupinu

Alls bárust tíu umsóknir um að stýra Áramótaskaupinu en umsóknarfrestur rann út á miðnætti í fyrrakvöld.
14.06.2017 - 17:12