Sjónvarp

Geta ekki talað um annað en SKAM

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn, ekki bara í heimalandinu heldur um víða veröld - ekki síst hér á landi. Raunsæisleg nálgun á líf unglinga og söguþráður sem kemur í ljós í rauntíma á samfélagsmiðlum er meðal þess sem gefur...
19.01.2017 - 11:38
Kastljós · menningin · Menningin · Sjónvarp · skam · Menning

Franskt sjónvarp fetar nýjar slóðir

„Að mínu mati eru þessir þættir það besta sem hefur gerst í frönsku leiknu sjónvarpi. Þeir fá lánað það besta úr erlendri sjónvarpsþáttahefð, án þess að týna sérkennum frönsku kvikmyndahefðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnirinn Nína Richter um frönsku...
17.01.2017 - 16:21

„Skam“-æðið teygir sig til Kína

Kínverska flokksblaðið Global Times fer fögrum orðum um norsku sjónvarpsþættina Skam, eða Skömm, í forsíðuumfjöllun. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að nálgast þættina eftir löglegum leiðum í Kína hafa þeir náð vinsældum þar.
17.01.2017 - 14:22

Hallar undan fæti hjá Sherlock

Lokaþáttur fjórðu þáttaraðar Sherlock, með Benedict Cumberbatch og Martin Freeman í aðalhlutverkum, var sýndur á sunnudagskvöld á BBC. Áhorf hefur hrunið frá útsendingu fyrsta þáttar, sem sýndur var á nýársdag – úr 8,1 milljón áhorfenda niður í 5,9...
16.01.2017 - 16:08

Undrakonan fær loksins sína eigin kvikmynd

Nú þegar hafa verið gerðar níu stórmyndir um Leðurblökumanninn og sjö um Ofurmennið. Í júní á þessu ári fær Undrakonan, eða Wonder Woman, loksins sína fyrstu stórmynd á hvíta tjaldinu.
13.01.2017 - 17:07

Spurði forsætisráðherra Noregs um Skömm

Norska ríkissjónvarpið NRK hefur nú lokað fyrir erlent áhorf á hinn geysivinsæla unglingaþátt Skömm á heimasíðu sinni. Íslenskur aðdáandi þáttanna brá á það ráð að krefja forsætisráðherra Noregs, Ernu Solberg, svara á Twitter.
13.01.2017 - 13:48

Kvenhetjur og andhetjur, hver er Linda?

RÚV sýnir um þessar mundir þáttaröðina Fanga, sem vakið hefur nokkra athygli, handrit þáttanna skrifa þau Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason sem einnig leikstýrir, en þáttaröðin er byggð á hugmynd Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nínu Daggar...
12.01.2017 - 16:28

Sherlock færður til nútímans

„Í þessari framleiðslu er Sherlock Holmes mjög sannfærandi sem maður 21. aldarinnar, hann er einhverskonar hrokafullur fáviti allsnægtarsamfélagsins en einstaklega áhugaverður um leið,“ segir Nína Richter, sjónvarpsrýnir, um sjónvarpsþættina...
12.01.2017 - 16:32

Svakalegur skurðpunktur há- og lágmenningar

„Mér finnst þetta vera listaverk hinna mörgu miðla,“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um listaverkið sem breytti lífi sínu, lagið Je suis venu te dire que je m'en vais með franska tónlistarmanninum Serge Gainsbourg.
05.01.2017 - 13:05

Brjóta bannhelgi á bak aftur

„Please Like Me hefur oft verið líkt við bandarísku þættina Girls, sem Lena Dunham skrifaði. Sú liking á við að einhverju marki, en ástin á tímum snjallsímans er krufin til mergjar á svipaðan hátt, óritskoðuð með órakaðar lappirnar.“ segir Nína...
03.01.2017 - 16:37

Ófærð vinsælasta sjónvarpsefni RÚV á árinu

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð, sem sýnd var á RÚV upp úr síðustu áramótum, naut ótrúlegra vinsælda á þessu ári, bæði í sjónvarpi og í Sarpinum á RÚV.is. Ekkert sjónvarpsefni var vinsælla á vefnum en þáttur Kastljóss um Panama-skjölin í apríl.
30.12.2016 - 13:50
Afþreying · Innlent · RÚV · Sjónvarp

Táknsaga um andefni og guðsótta

„Hér er um að ræða sci-fi sögu eða vísindaskáldskap, með klassískum tímaflakks og hátæknisstefum, þar sem tekist á er við spurningar um eðli mannsandans“ segir Nína Richter um spennuþættina Travelers sem frumsýndir voru á Netflix á 23. desember...
28.12.2016 - 10:31

Töfrarnir felast í óvissunni

„Nú hafa tækniframfarir orðið til þess að sjónvarpsefni sem aldrei hefði átt möguleika í línulegri dagskrá er farið að ryðja sér til rúms og bylta landslaginu,“ segir Nína Richter um ráðgátuna The OA. Hún bætir við að „þróunin í sjónvarpi er orðin...
20.12.2016 - 10:15

„Þessi saga öskrar á að komast út“

„Ég held að við séum að gera eitthvað sem skiptir máli,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri sjónvarpsþáttanna Fangar, sem verða frumsýndir á RÚV á nýársdag. Upphaf þáttanna má rekja til þess þegar þær Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg...
15.12.2016 - 11:35

Ástin er neysluvara sem súrnar

„Ástin í lífi Dylans er neysluvara sem alltaf súrnar á endanum, og hann lendir ítrekað aftur á upphafsreit, ennþá týndari en áður. Sagan nálgast ástina ekki endilega sem lausn heldur sem deyfilyf“ segir Nína Richter um bresku gamanþáttaröðina...
13.12.2016 - 10:55