Sjónvarp

Lögfræðidrama af dýrustu gerð

Sjöunda og síðasta sería pólitísku dramaþáttanna The Good Wife var sýnd á síðasta ári. Síðustu mánuði hafa menningarblaðamenn vestanhafs keppst við að ausa þættina lofi og vilja sumir meina að síðasta serían marki endalok hinnar „Nýju gullaldar“ í...

Slíta tengsl við PewDiePie vegna gyðingahaturs

Youtube og Disney hafa hætt samstarfi sínu við PewDiePie, stærstu Youtube-stjörnu heims, vegna myndskeiða sem eru fjandsamleg gyðingum. Fyrr á árinu birti hann á Youtube-rás sinni myndskeið þar sem hann borgaði tveimur mönnum til að halda uppi...
15.02.2017 - 10:48

Óþægilegt erindi við samtímann

„Það þarf að teygja sig ansi langt til að keppa við raunveruleikann árið 2017. Þættirnir Designated Survivor eru gott dæmi um efni sem öðlast hefur nýtt samhengi á allra síðustu vikum“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar Nína Richter um þættina...
14.02.2017 - 15:55

Kosning: Sjónvarpsþáttur ársins 2016

Eddan, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, verður haldin hátíðleg sunnudagskvöldið 26. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica.
10.02.2017 - 16:15

Hægvarp á hraðri uppleið

Hraði nútímasamfélags virðist vaxa í veldisvísi. Þessvegna er kannski eðlileg þróun að fólk sæki í einhverskonar frí frá þessu öllu, tilbreytingarlaus rólegheit. Þannig hefur myndast jarðvegur fyrir hægvarp, eða „Slow-TV“. Nú er hægt að nálgast 11...
10.02.2017 - 14:56
Hægvarp · Lestin · Netflix · Noregur · NRK · Sjónvarp · Menning

Viljum við sjá meira?

Nú er fyrstu seríu Fanga lokið og þau Áslaug Torfadóttir og Vignir Hafsteinsson ljúka sinni vakt með því að fara yfir atburði lokaþáttarins og áhrif seríunnar í heild sinni. Hvað gekk upp og hvað hefði mátt betur fara? Örlög flestra aðalpersónanna...
07.02.2017 - 17:30

Helmingur þjóðarinnar horfði á lokaþáttinn

Sjötti og síðasti þáttur Fanga var sýndur á RÚV í gærkvöldi. Þáttaröðin, sem notið hefur mikilla vinsælda, verður aðgengileg í heild í Sarpinum til og með 7. mars. Þættirnir hafa hlotið mikið lof frá gagnrýnendum og almenningi, en talið er að um...
06.02.2017 - 17:05

Sorgleg saga Brynju

Áslaug Torfadóttir og Vignir Hafsteinsson manna enn Fangavaktina og fjalla hér um næst síðasta þátt seríunnar. Hjólin eru farin að snúast í máli Lindu og margir boltar eru á lofti. Í þessum þætti beina þau einnig sjónum að tragískri sögu Brynju. Mun...
03.02.2017 - 16:42

Frank og Casper snúa aftur – ný Klovn þáttaröð

Ný þáttaröð Klovn, með dönsku grínistunum Frank Hvam og Casper Christensen í fararbroddi, fer í sýningar á næsta ári á dönsku sjónvarpsrásinni TV2.
01.02.2017 - 19:26

Einangrunin á Íslandi hjálpaði

Sýningar á annarri þáttaröð Fortitude hefjast í kvöld á bresku sjónvarpsstöðinni Sky Atlantic. Þátturinn, sem er dýrasta framleiðsla í sögu bresks sjónvarps, gerist á Svalbarða og er að miklu leyti tekinn upp á Íslandi.
26.01.2017 - 14:03

Mörgum spurningum enn ósvarað

Þau Áslaug Torfadóttir og Vignir Hafsteinsson rýna í fjórða þátt Fanga á RÚV. Í þættinum er ferðast aftur í tímann og áhorfendur fá að sjá verknaðinn sem hratt atburtðarásinni af stað í nýju ljósi. En breytir það sýn okkar á persónurnar sjálfar? Nú...
24.01.2017 - 17:02

Á hvað erum við að horfa?

Áslaug og Vignir halda áfram að standa Fangavaktina og ræða þriðja þátt Fanga sem sýndir eru á RÚV.
24.01.2017 - 16:53

Geta ekki talað um annað en SKAM

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn, ekki bara í heimalandinu heldur um víða veröld - ekki síst hér á landi. Raunsæisleg nálgun á líf unglinga og söguþráður sem kemur í ljós í rauntíma á samfélagsmiðlum er meðal þess sem gefur...
19.01.2017 - 11:38

Franskt sjónvarp fetar nýjar slóðir

„Að mínu mati eru þessir þættir það besta sem hefur gerst í frönsku leiknu sjónvarpi. Þeir fá lánað það besta úr erlendri sjónvarpsþáttahefð, án þess að týna sérkennum frönsku kvikmyndahefðarinnar,“ segir sjónvarpsrýnirinn Nína Richter um frönsku...
17.01.2017 - 16:21

„Skam“-æðið teygir sig til Kína

Kínverska flokksblaðið Global Times fer fögrum orðum um norsku sjónvarpsþættina Skam, eða Skömm, í forsíðuumfjöllun. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að nálgast þættina eftir löglegum leiðum í Kína hafa þeir náð vinsældum þar.
17.01.2017 - 14:22