Vélvitið

Þriðji þáttur

Tengsl gervigreindar og lista eiga sér margar hliðar. Með tilkomu svokallaðrar spunagreindar er nánast hægt láta hvern sem er líta út fyrir gera eða segja hvað sem er. Leikarar í Hollywood hafa barist gegn því raddir þeirra og ásýnd notuð án þeirra samþykkis og handritshöfundar hafa barist gegn því tölvur séu látnar skrifa handrit. Djúpfalsanir hræða marga, bæði í listum og víðar, en þó eru líka mikil tækifæri fólgin í þróun gervigreindar fyrir listir. Rætt er við Þórhall Magnússon rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands í þættinum.

Frumflutt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vélvitið

Vélvitið

Hún er ósýnileg en allt um kring. Fækkar handtökum en ógnar líka lifibrauði. Mun gervigreindin kollvarpa siðmenningunni eins og við þekkjum hana?

Eyrún Magnúsdóttir ræðir við sérfræðinga á ýmsum sviðum gervigreindar um stöðu og framtíð vitvéla.

Þættir

,