ok

Vélvitið

Fyrsti þáttur

Gervigreind laumar sér inn í daglegt líf í gegnum tækin okkar á hverjum degi. Hún er stöðugt í fréttum og okkur er sagt að hægt sé að nýta gervigreind til að vinna mannanna verk. En hvaða verk á gervigreind að vinna? Eigum að vera hrædd við heimsyfirráð eða taka gervigreind opnum örmum? Rætt er við Brynjólf Borgar Jónsson framkvæmdastjóra Datalab í þættinum.

Þáttaröðin Vélvitið er framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Eyrún Magnúsdóttir.

Frumflutt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
VélvitiðVélvitið

Vélvitið

Hún er ósýnileg en allt um kring. Fækkar handtökum en ógnar líka lifibrauði. Mun gervigreindin kollvarpa siðmenningunni eins og við þekkjum hana?

Eyrún Magnúsdóttir ræðir við sérfræðinga á ýmsum sviðum gervigreindar um stöðu og framtíð vitvéla.

,