Úr íslensku tónlistarlífi

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistin í þættinum:

Pourquoi pas? eftir Skúla Halldórsson. Ljóðið orti Vilhjálmur frá Skáholti.

Sigríður Gröndal, sópran og Karlakór Reykjavíkur syngja, Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur. Stjórnandi er Páll P. Pálsson.

Hljóðritað í Háskólabíói 10. maí 1986

Upptökumenn: Ástvaldur Kristinsson og Bjarni Rúnar Bjarnason

Sinfónía nr. 93 eftir Franz Joseph Haydn.

Verkið er í fjórum þáttum:

Adagio - Allegro assai

Largo cantabile

Menuetto. Allegro

Finale. Presto ma non troppo

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Rumons Gamba.

Hljóðritunin var gerð á tónleikum í Háskólabíói 27. nóvember árið 2008.

Tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason.

Tæknimaður: Jan Murtomaa.

Novembre (Trojka) úr Les Saisons (Árstíðunum) op. 37b eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó.

(Útg. á plötunni Les saisons; Petites pièces 1997)

Frumflutt

11. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Úr íslensku tónlistarlífi

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Þættir

,