Umsjón hefur Halldóra Dýrleifar Gunnarsdóttir sérfræðingur á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.