Umsjón hefur Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og fyrrverandi forseti Vestnorræna ráðsins og fyrrverandi forseti Norðurlandaráðs.
Pistlaröðin er unnin í samstarfi við Vestnorræna ráðið og Norræna félagið
Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.