Uppástand

Aðlögun - Grétar Björnsson og Auður Axelsdóttir

Umsjón hafa Grétar Björnsson félagsfræðingur, stuðnings og fræðslufulltrúi hjá Hugarafli og einstaklingur með lifaða reynslu af því takast á við andlegar áskoranir og Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi einn af stofnendum og núverandi framkvæmdastjóri Hugarafls.

Frumflutt

28. feb. 2025

Aðgengilegt til

28. apríl 2026
Uppástand

Uppástand

Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.

Þættir

,