Tónleikakvöld

Bruckner 200

Hljóðritun frá tónleikum Elbe-fílharmóníunnar, sem fram fóru í Elbphilharmonie tónleikahúsinu í Hamborg, 29. nóvember sl. þar sem minnst var 200 ára fæðingarafmælis austurríska tónskáldsins Antons Bruckners.

Á efnisskrá eru móttettur og orgelverk eftir Bruckner auk sjöundu sinfóníu tónskáldsins.

Kór: Sönghópur Norður-þýska útvarpsins.

Orgelleikari: Thomas Emanuel Cornelius.

Stjórnandi: Robin Ticciati.

Umsjón: Ása Briem.

Frumflutt

12. des. 2024

Aðgengilegt til

11. jan. 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,