Tónleikakvöld

Kammersveit útvarpshljómsveitarinnar í Bæjaralandi

Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar útvarpshljómsveitarinnar í Bæjaralandi sem fram fóru á tónlistarhátíðinni í Varna í Búlgaríu, 29. júní sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Fréderic Chopin og Franz Schubert.

Einleikari: Adrian Oetiker píanóleikari.

Stjórnandi: Radoslaw Szuic.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

2. jan. 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,