Tónleikakvöld

Frá hátíðartónleikum í tilefni aldarafmælis BBC söngvaranna

Hljóðritun frá 100 ára afmælistónleikum kammerkórsins BBC söngvaranna sem fram fóru í Barbican listamiðstöðinni í London, 2. október sl.

Á efnisskrá eru kórverk eftir Johann Sebastian Bach, Abel Selaocoe, Shruti Rajasekar, Hans Zimmer, Eric Whitacre, Arnold Schönberg, Bob Chilcott, Roderick Williams, Leonard Bernstein ofl.

Með kórnum koma fram sellóleikarinn Abel Selaocoe , Ana Lapwood orgelleikari og Sinfóníuhljómsveit Breska útvarpsins.

Stjórnendur: Sofi Jeannin, Nicholas Chalmers, Eric Whitacre og Owain Park.

Umsjón: Ása Briem.

Frumflutt

28. nóv. 2024

Aðgengilegt til

28. des. 2024
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,