Tíðarandinn

Nían

Í þætti dagsins fór Anna Magga yfir uppáhaldslög þjóðarinnar frá níunni ( 1991-2000 ). vanda fylgja fróðleiksmolar og farið var yfir tíðaranda áratugarins.

Lagalisti :

Draumur um Nínu - Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson 1991

Mýrdalssandur - GCD 1991

Hjá þér - Sálin hans Jóns míns 1992

Sódóma - Sálin hans Jóns míns 1992

Partýbær - HAM- KK 1992

Vegbúi - KK 1992

Horfðu til himins - Nýdönsk 1992

Lög unga fólsins - Unun 1994

Higher and higher - Jet Black Joe 1994

Rangur maður - Sólstarandargæjarnir 1995

Frumflutt

8. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tíðarandinn

Tíðarandinn

Í þessari annari seríu af Tíðarandanum skoðar Anna Magga uppáhalds lög þjóðarinnar frá þeim fjórum áratugum sem Rás 2 hefur verið starfandi í tilefni af því Rás 2 fagnar fertugsafmæli sínu á árinu. Þjóðin hefur kosið og tíu bestu lög hvers áratugar hafa verið valin og loks sitja eftir 40 bestu íslensku lögin frá upphafi Rásar 2.

Umsjón: Anna Margrét Káradóttir

Þættir

,